Fixum málin
Fixum málin
Hvað er Fixum? Við erum lítið smíðafyrirtæki sem gerir allt til að fixa það sem þarf. Við leggjum mest uppúr því að vanda vinnubrögð og nota besta hráefni sem til er. Við viljum að allir séu ánægðir og þess vegna ábyrgjumst við allt sem við gerum.